22. mar. 2012

Landsþing 2012

  • Rett_Blatt_Stort_a_vefinn

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga, það XXVI. í röðinni verður haldið að ICELANDAIR HÓTEL REYKJAVÍK NATURA á morgun föstudaginn 23. mars og hefst það kl. 9:30. Skráning landsþingsfulltrúa hefst kl. 8:45. Áréttað er að þingið hefur verið fært yfir á gamla Hótel Lofleiðir. 

Dagskrá landsþingsins og umfjöllunarefni þess má finna á vefsíðu þingsins.

Tekið er sérstaklega fram að þingið er aðeins opið landsþingsfulltrúum.