04. maí 2011

Atburðir á Íslandi í tengslum við Open Days 2011

  • logo_od2011
Rúmlega 200 staðbundnir viðburðir hafa verið skráðir undir yfirskriftinni Evrópa í minni borg/bæ/sveit í tengslum við OPEN DAYS 2011. Hér að neðan er að finna ýmsar upplýsingar  fyrir sveitarfélög sem hafa hug á að taka þátt í OPEN DAYS 2011 með því að halda viðburð á Íslandi:
Skráning stendur til 27 maí en nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu OPEN DAYS og í sérstakri handbók um staðbundna viðburði sem hlaða má niður af heimasíðu OPEN DAYS.