07. feb. 2011

Hérað í Wales leitar að samstarfsaðilum í tónlistarverkefni

Conwy County Borough Council leitar að samstarfsaðilum í verkefni sem fellur undir Ungmennáætlun ESB

Verkefnið snýst um að setja á fót alþjóðlegan kór ungmenna sem m.a. mun koma saman á tónlistarhátíð í Wales í júlí 2012. Frestur til að lýsa yfir áhuga rennur út 17. febrúar. Nánari upplýsingar veitir Beverley Moore (Beverley.moore1@conwy.gov.uk, +44 1492 574 588) en einnig er að finna lýsingu á verkefninu hér