Fréttir og tilkynningar: maí 2020

Fyrirsagnalisti

15. maí 2020 : Sjálfbært samfélag í kjölfar COVID-19

Efnahagslegar afleiðingar COVID-19 faraldursins eru gríðarlegar og ríki heims standa nú frammi fyrir enn einni áskoruninni. Með hvaða hætti á að koma hagkerfum ríkja af stað á ný og hvernig má tryggja að markmið um sjálfbært samfélag sé haft að leiðarljósi í þeirri uppbyggingu?

Nánar...

11. maí 2020 : Skýrsla OECD um svæðabundin áhrif COVID-19 faraldursins

Samkvæmt OECD munu sveitarstjórnir leika lykilhlutverk í því endurreisnarstarfi sem nú mun fara af stað og hafa sum ríki þegar hafist handa.

Nánar...

04. maí 2020 : Kynjajafnrétti og COVID-19

Photo by Hush Naidoo on Unsplash

Fram að þessu hefur mest verið fjallað um áhrif COVID-19 faraldursins á heilsu fólks og efnahagslegar afleiðingar þeirra aðgerða sem gripið hefur verið til í því skini að hefta útbreiðslu veirunnar og bjarga mannslífum. Það er hins vegar ljóst að faraldurinn hefur margvísleg áhrif á samfélag okkar og eitt af því sem vert er að skoða eru áhrif hans á kynjajafnrétti.

Nánar...