Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

29. apr. 2020 : Efnahagsaðgerðir ESB í tengslum við COVID-19 faraldurinn

Aðildarríki ESB hafa á hvert fyrir sig kynnt margvíslegar efnahagsaðgerðir sem er ætlað að stemma stigu við neikvæðum áhrifum COVID-19 faraldursins. Þessu til viðbótar hafa ríkin jafnframt komið sér saman um sameiginlegar aðgerðir þar sem tæki og tól Evrópusambandsins (ESB) verða nýtt til þess að styðja við hagkerfi Evrópu.

Nánar...

22. apr. 2020 : Vegvísir ESB í tengslum við kórónafaraldurinn

starfsaaetlun-esb

Þessa dagana er mikil umræða um hvenær og með hvaða hætti verður hægt að aflétta þeim höftum sem gripið hefur verið til í tengslum við kórónafaraldurinn. Víða í Evrópu hefur verið gripið til strangra aðgerða til þess að hefta útbreiðslu kórónavírusins og vernda viðkvæma hópa í samfélaginu.

Nánar...