Fréttir og tilkynningar: mars 2020

Fyrirsagnalisti

16. mar. 2020 : Helstu mál á vettvangi ESB árið 2020 – Stafræn framtíð Evrópu

Stafræn framtíð Evrópu er sýn ESB á það með hvaða hætti Evrópa geti orðið leiðandi á sviði stafrænnar tækni, bæði sem brautryðjandi við þróun tækninnar og ekki síður þegar kemur að því að nýta sér hana.

Nánar...

12. mar. 2020 : Skrifstofum sambandsins og lánasjóðsins lokað tímabundið

Rett_Blatt_Stort

Vegna ráðstafana til að verjast Covid-19 kórónaveirunni hefur skrifstofum Sambands íslenskra sveitarfélaga verið lokað tímabundið.

Nánar...

12. mar. 2020 : Árlegu vorþingi Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins aflýst

Í síðustu viku barst tilkynning frá Sveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins um að tekin hafi verið ákvörðun um að aflýsa árlegu vorþingi þess sem átti að fara fram í Strasbourg, Frakklandi, 17.-19. mars vegna COVID-19. Í þessari viku tilkynntu svo Evrópusamtök sveitarfélagasambanda, CEMR, að Allsherjarþingi þess, sem til stóð að halda í Innsbruck, Austurríki, 6.-8. maí nk., hafi verið aflýst vegna sömu óværu.

Nánar...