Fréttir og tilkynningar: september 2019

Fyrirsagnalisti

23. sep. 2019 : Uppbyggingarsjóður EES - Jafnréttisráðstefna

jafnretti

Dagana 31. október – 1. nóvember verður haldin Jafnréttisráðstefna í Reykjavík á vegum Uppbyggingarsjóðs EFTA.

Nánar...

02. sep. 2019 : Evrópa verði fyrsta kolefnis-hlutlausa heimsálfan

Ursula von der Leyen

Þingmenn Evrópuþingsins samþykktu þann 16. júlí síðastliðinn að varnarmálaráðherra Þýskalands, Ursula von der Leyen, yrði næsti forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB).

Nánar...