Fréttir og tilkynningar: júlí 2019

Fyrirsagnalisti

10. júl. 2019 : Sjálfbær Evrópa 2030 og leiðbeiningar ESB um siðferðisleg álitamál tengd gervigreind

19.fundur-EES-EFTA

Sveitarstjórnarvettvangurinn fundaði í nítjánda sinn í Hurdal í Noregi 27.-28. júní 2019. Hann tók til starfa árið 2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnarstigsins í EES EFTA samstarfinu. Í honum eiga sæti sex kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Íslandi og Noregi og tveir áheyrnarfulltrúar frá Sviss. Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefna fulltrúa af hálfu Íslands.

Nánar...