Fréttir og tilkynningar: febrúar 2018

Fyrirsagnalisti

27. feb. 2018 : Norrænt samstarf í menningarmálum

Nordic-Cultural-Political-Summit-2018

Svíar, sem fara með formennsku í norrænu ráðherranefndinni, bjóða til ráðstefnu um norrænt samstarf í menningarmálum í Malmö 8.-9. maí nk. Lögð er áhersla á þátttöku sveitarstjórnarstigsins í ráðstefnunni.

Nánar...

12. feb. 2018 : Island eitt helsta vaxtasvæði Norðurlandanna

Ísland og Færeyjar eru helstu vaxtasvæði Norðurlandanna samkvæmt norræna RPI svæðahagvísnum (Regional Potential Index), sem gefin er út af Nordregio, norrænu rannsókna- og byggðastofnuninni. Þá færir íslenska höfuðborgarsvæðið sig upp um sex sæti og vermir nú 4. sæti listans yfir efnahagshorfur á Norðurlöndum eftir svæðum.

Nánar...

05. feb. 2018 : Gate 21 vill flýta fyrir orkuskiptum

Greater-Copenhagen

Gate 21 er metnaðarfullt samstarfsverkefni sem miðar að því, að flýta fyrir sjálfbærum vexti innan Greater Copenhagen, en svo nefnast samtök svæðisstjórna og sveitarfélaga í austurhluta Danmörku og Suður-Svíþjóð.

Nánar...