Fréttir og tilkynningar: september 2017

Fyrirsagnalisti

04. sep. 2017 : Fundur samstarfsnets norrænu og baltnesku sveitarfélagasambandanna um alþjóðamál á Akureyri 25. ágúst

Samstarfsnetið fundar árlega til skiptist í  löndunum og röðin var komin að Sambandi íslenskra sveitarfélaga að halda fundinn 2017.   Sveitarfélagasamböndin eru aðilar að evrópskum og alþjóðlegum samstarfsstofnunum og á fundunum stilla þau saman strengi gagnvart þessu evrópska og alþjóðlega samstarfi. Þau skiptast líka á reynslu og sjónarmiðum um skipulag Evrópu- og alþjóðamála sinna og afstöðu til málefna sveitarfélaga á vettvangi ESB og Sameinuðu þjóðanna.

Nánar...