Fréttir og tilkynningar: ágúst 2017

Fyrirsagnalisti

29. ágú. 2017 : Evrópuvika svæða og borga (OPEN DAYS) verður 9.-12. október nk. Skráning er hafin

Stærsti árlegi viðburður sveitarstjórnarmanna í Evrópu, Evrópuvika svæða og borga (OPEN DAYS) fer fram í Brussel dagana 9.-12. október nk.  Fulltrúar íslenskra sveitarfélaga geta tekið þátt.

Nánar...