Fréttir og tilkynningar: júlí 2017

Fyrirsagnalisti

03. júl. 2017 : Fundur stefnumótunarnefndar Evrópusamtaka sveitarfélaga (CEMR)

CEMR-Chios

Sambandið á þrjá fulltrúa í stefnumótunarnefnd CEMR, sem fer með pólitíska yfirstjórn samtakanna og fundar tvisvar á ári. Eiríkur Björn Björgvinsson og Halla Steinólfsdóttir, sem eru aðalfulltrúar í nefndinni, tóku þátt í Chios fundinum, ásamt Ísólfi Gylfa Pálmason, sem tók þátt í fjarveru Aldísar Hafsteinsdóttur. Forstöðumaður Brussel-skrifstofu tók einnig þátt í fundinum.

Nánar...