Fréttir og tilkynningar: 2016
Fyrirsagnalisti
Samtök sveitarfélagasamtaka í Evrópu
Hefur þig dreymt um að ferðast um tímann? Eða ganga í stórborgum morgundagsins. Þá kann sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins að vera vettvangur fyrir þig. Ráðstefnan verður haldin í Nicosiu á Kýpur dagana 20.-22. apríl 2016. Þingið er opið fyrir alla þá sem áhuga hafa á skipulagi, hönnun og verkefnum sveitarfélaga.
Nánar...Allsherjarþing Evrópusamtaka sveitarfélaga, CEMR, á Kýpur 20.-22. apríl 2016
Allsherjarþing CEMR eru haldin fjórða hvert ár og eru opin öllu sveitarstjórnarfólki í Evrópu. Búist er við að yfir 1.000 bæjarstjórar og kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi taki þátt í þinginu.
Nánar...