Fréttir og tilkynningar: nóvember 2015

Fyrirsagnalisti

27. nóv. 2015 : Sveitarstjórnarvettvangur EFTA ályktar um loftslagsmál

Sveitarstjórnarvettvangur EFTA fundaði í tólfta sinn í Brussel 16.-17. nóvember sl. Helsta viðfangsefni vettvangsins að þessu sinni var loftslagsráðstefnan í París (COP21) og hlutverk sveitarfélaga og aðgerðir til að stemma stigu við loftslagsbreytingum, sem vettvangurinn ályktaði um. Einnig var fjallað um fyrirhugaðan fríverslunarsamning ESB og Bandaríkjanna (TTIP), samningaviðræður um fjölþjóðlegan samning um þjónustu-viðskipti (TiSA) og flóttamannavandann í Evrópu. Þá fundaði sveitarstjórnar-vettvangurinn með þingmannanefnd EFTA en viðfangsefnið var fríverslunarsamningur ESB og Bandaríkjanna (TTIP).

Nánar...