Fréttir og tilkynningar: mars 2015

Fyrirsagnalisti

03. mar. 2015 : Auglýst eftir tilnefningum til Evrópsku stjórnsýsluverðlaunanna 2015

Evrópustofnun stjórnsýslufræða auglýsir eftir tilnefningum til Evrópsku stjórnsýsluverðlaunanna 2015. Íslensk sveitarfélög geta sótt um, umsóknarfrestur er til 17. apríl 2015.

Nánar...