Fréttir og tilkynningar: desember 2014

Fyrirsagnalisti

03. des. 2014 : 10. fundur sveitarstjórnarvettvangs EFTA haldinn í Brussel

Sveitarstjórnarvettvangur EFTA fundaði í tíunda sinn í Brussel, 24.-25. nóvember sl. Helstu viðfangsefni vettvangsins að þessu sinni voru mögulegur fríverslunarsamningur ESB og Bandaríkjanna og græn störf en vettvangurinn samþykkti ályktanir um þessi tvö mál. Vettvangurinn fjallaði einnig um helstu mál á döfinni hjá EFTA, Eftirlitsstofnun EFTA og nýtt Evrópuþing og nýja framkvæmdastjórn ESB.

Nánar...