Fréttir og tilkynningar: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

03. nóv. 2014 : Sóknaráætlun landshluta

OLA (Observatory on Local Autonomy) er net fræðimanna sem stunda rannsóknir á sveitarstjórnarstiginu og embættismanna sem starfa að málefnum þess. Það varð til 2008 með stuðningi Héraðanefndar ESB og starfar með Evrópusamtökum sveitarfélaga, CEMR. Öll ESB löndin eiga aðild að OLA og nokkur lönd utan ESB, þ. á m. Noregur og Rússland. OLA stóð fyrir málþingi í Bologna á Ítalíu 30.-31. október sl. um þróun sveitarstjórnarstigsins eftir hrun.

Nánar...