Fréttir og tilkynningar: júlí 2014

Fyrirsagnalisti

08. júl. 2014 : 9. fundur EFTA sveitarstjórnarvettvangsins

Níundi fundur sveitarstjórnarvettvangs EFTA, sem tók til starfa árið 2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnarstigsins í EES samstarfinu, fór fram í Grímsnes- og Grafningshreppi 26.-27. júní sl.  Í vettvangnum eiga sæti tólf kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Noregi og Íslandi.

Nánar...