Fréttir og tilkynningar: maí 2014

Fyrirsagnalisti

07. maí 2014 : Dreifstýring og hlutverk millistjórnsýslustiga viðfangsefni á fundi framkvæmdastjóra evrópskra sveitarfélagasambanda í Haag

CEMR framkvstj fundur Haag maí 2014

Dagana 6. og 7. maí hittust framkvæmdastjórar evrópska sveitarfélagasambanda í Haag undir merkjum Evrópusamtaka sveitarfélagasambanda (CEMR). Guðrún D. Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Brussel-skrifstofu, sat fundinn fyrir Samband íslenskra sveitarfélaga

Nánar...