Fréttir og tilkynningar: mars 2014

Fyrirsagnalisti

12. mar. 2014 : Ný skýrsla um aðgerðir evrópskra sveitarfélaga til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks

photo_chomage_des_jeunes-0

Evrópusamtök sveitarfélaga (CEMR) hafa birta nýja skýrslu sem varpar ljósi á mikilvægi samstarfs sveitarstjórnarstigsins, allra aðila vinnumarkaðarins og ríksvaldsins til að stemma stigu við atvinnuleysi ungs fólks.

Nánar...

04. mar. 2014 : Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu - umsóknarfrestur til 30. mars

logo nord balt

Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna býður styrki fyrir fyrir starfsmenn í opinberri stjórnsýslu til námsheimsókna,starfsþjálfunar, þjálfunar og uppbyggingu tengslaneta á svæðinu

Nánar...