Fréttir og tilkynningar: desember 2013

Fyrirsagnalisti

04. des. 2013 : Staðbundið lýðræði og þróun í kjölfar falls Sovétríkjanna til umræðu hjá stefnumótunarnefnd CEMR

cemr3

Stefnumótunarnefndin fundar venjulega tvisvar á ári en að þessu sinni sátu fundinn fyrir Íslands hönd Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarstjóri í Hveragerðisbæ og Jórunn Einarsdóttir, bæjarfulltrúi í Vestmannaeyjum auk Önnu Guðrúnar Björnsdóttur, sviðsstjóra þróunar- og alþjóðasviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga, og Guðrúnar D. Guðmundsdóttur, forstöðumanns Brussel-skrifstofu sambandsins.

Nánar...