Fréttir og tilkynningar: nóvember 2013

Fyrirsagnalisti

13. nóv. 2013 : Söguleg stund í samstarfi evrópskra dreifbýlishreyfinga - Evrópska dreifbýlisþingið kemur saman í fyrsta sinn

ERP-1

Fyrsta evrópska dreifbýlisþingið kom saman í dag 13. nóvember í Brussel. Þátttakendur frá rúmlega þrjátíu Evrópulöndum og svæðum og fulltrúar um sjötíu mismunandi dreifbýlissamtaka þinguðu til að fjalla um málefni hinna dreifðu byggða í Evrópu.

Nánar...

04. nóv. 2013 : Dreifstýring og sameining sveitarfélaga viðfangsefni á fundi framkvæmdastjóra sveitarfélagasambanda í Evrópu

mynd

Dagana 4. og 5 nóvember hittust framkvæmdastjórar evrópska sveitarfélagasambanda í Brussel undir merkjum Evrópusamtaka sveitarfélagasambanda (CEMR).  Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, sem á aðild að CEMR, sat fundinn.

Nánar...