Fréttir og tilkynningar: júní 2013

Fyrirsagnalisti

26. jún. 2013 : Sveitarstjórnarvettvangur EFTA fundar í Bergen

image003

Sveitarstjórnarvettvangur EFTA hélt sjöunda fund sinn í Bergen 21-22. júní sl. Vettvangurinn tók til starfa árið 2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnarstigsins í EES EFTA ríkjunum gagnvart ESB. Í honum eiga sæti allt að sex kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Noregi og Íslandi. Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefna fulltrúa af hálfu Íslands.

Nánar...

13. jún. 2013 : Námsferð til Skotlands 2013

Scotland-flag

Samband íslenskra sveitarfélaga stendur, í samvinnu við skoska sveitarfélagasambandið, fyrir námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn til Skotlands, 3.-5. september nk. þar sem áhersla verður lögð á að nýjungar í stjórnun og rekstri sveitarfélaga.

Nánar...