Fréttir og tilkynningar: mars 2013

Fyrirsagnalisti

27. mar. 2013 : Nýtt vefsetur um innleiðingu Evrópusáttmála sveitarfélaga um jafnrétti kynjanna tekur til starfa

observatory-logo
CEMR hefur hleypt af stokkunum glæsilegu vefsetri sem ætlað er að aðstoða sveitarfélög við innleiðingu og framkvæmd Evrópusáttmála sveitarfélaga um jafna stöðu kvenna og karla. Nánar...

27. mar. 2013 : Sameiginleg ráðgjafarnefnd Íslands og Svæðanefndar Evrópusambandsins tekur til starfa

JCC-4-mars-2013

Stofnfundur sameiginlegrar ráðgjafarnefndar Íslands og Svæðanefndar Evrópusambandsins var haldinn mánudaginn 4. mars sl. í borgarstjórnarsal Ráðhúss Reykjavíkur.

Nánar...

11. mar. 2013 : Halldór Halldórsson gestur á þingi skoska sveitarfélagasambandsins

HH-Skotland

Þing skoska sveitarfélagasambandsins, COSLA, var haldið í St. Andrews 7.-8. mars sl. Halldóri var boðið að taka þátt í þinginu, ásamt hollenskum starfsbróður sínum til að ræða stjórnskipunarlega vernd sveitarfélaga gagnvart ríkisvaldinu. Umræðan er þáttur í undirbúningi skoska sveitarfélagasambandsins vegna væntanlegrar þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Skotlands sem verður haldin árið 2014.

Nánar...