Fréttir og tilkynningar: febrúar 2013

Fyrirsagnalisti

26. feb. 2013 : Fyrsti fundur sameiginlegrar ráðgjafarnefndar Íslands og Svæðanefndar ESB

SIS_Althjodamal_760x640

Þann 4. mars nk. verður haldinn fyrsti fundur í sameiginlegri ráðgjafarnefnd Íslands og Svæðanefnd ESB. Markmiðið með stofnun nefndarinnar er að undirbúa íslenska sveitarstjórnarstigið undir þátttöku í Svæðanefndinni, ef Ísland gerist aðili að ESB. Hliðstæðar nefndir hafa þegar tekið til starfa á milli Alþingis og Evrópuþingsins og á milli aðila vinnumarkaðarins og þriðja geirans á Íslandi og  Félagsmálanefndar Evrópu.

Nánar...

01. feb. 2013 : Stefnumótunarnefnd Evrópusamtaka sveitarfélaga fundar í París

photocemr-policy-com-jan-2013

Helstu mál á dagskrá voru breytingar á evrópskum persónuverndarreglum, starfs- og fjárhagsáætlun samtakanna og flutningur aðalskrifstofunnar til Brussel.  Stefnumótunarnefnd Evrópusamtaka sveitarfélaga (Council of European Municipalities and Regions) (CEMR) fundaði í París 30. janúar sl. Samband íslenskra sveitarfélaga tekur þátt í starfi CEMR sem eru stærstu samtök sveitarstjórnarstigsins í Evrópu. Aðild eiga landssambönd bæja, sveitarfélaga og héraða frá á sjötta tug Evrópulanda. Samtökin eru í fyrirsvari fyrir um 100.000 sveitarfélög og héruð í Evrópu.

Nánar...