Fréttir og tilkynningar: janúar 2013

Fyrirsagnalisti

24. jan. 2013 : Norræna ráðherranefndin veitir starfsmönnum ríkis og sveitarfélaga styrki til námsferða og mannaskipta á Norðurlöndum og í Eystrasaltsríkjunum

pohja-balti_mobiilsusprogramm

Starfsmenn sveitarfélaga geta nú sótt um styrki til mannaskipta og námsferða til Norrænu ráðherranefndarinnar. Tilgangurinn er að  efla samvinnu og þekkingamiðlun og tengslanet Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna þriggja. Umsóknarfrestur er til 30. mars 2013.

Nánar...