Fréttir og tilkynningar: maí 2012

Fyrirsagnalisti

29. maí 2012 : Aðgangur útlendinga frá ríkjum utan EES að Íslandi

SIS_Althjodamal_760x640

Aðgangur útlendinga frá ríkjum utan Evrópska efnahagssvæðisins að Íslandi verður til umfjöllunar á næsta fundi í fundaröð innanríkisráðuneytisins um mannréttindamál. Fundurinn verður haldinn í Iðnó miðvikudaginn 30. maí kl. 9 til 10.30. Þetta er sjötti og síðasti fundurinn að sinni í fundaröð innanríkisráðuneytisins um hin ýmsu svið mannréttindamála.

Nánar...