Fréttir og tilkynningar: desember 2011

Fyrirsagnalisti

13. des. 2011 : Evrópusamtök sveitarfélaga kalla eftir aukinni þátttöku sveitarstjórnarstigsins í ákvörðunartöku á vettvangi ESB

barrosso-policy-com

Stefnumótunarnefnd Evrópusamtaka sveitarfélaga (Council of European Municipalities and Regions) (CEMR) fundaði í Brussel 12.-13. desember. Samband íslenskra sveitarfélaga tekur þátt í starfi CEMR sem eru stærstu samtök sveitarstjórnarstigsins í Evrópu.

Nánar...