Fréttir og tilkynningar: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

30. nóv. 2011 : Hvernig er aðkoma sveitarfélaga og landshluta að evrópskum byggðamálum?

seminor

Dagana 21-25. nóvember voru haldnir kynningarfundir um evrópsk byggðamál á Akureyri, Borgarnesi, Ísafirði, Reiðarfirði, í Reykjanesbæ, á Sauðárkróki og Selfossi.

Nánar...

17. nóv. 2011 : Sveitarstjórnarvettvangur EFTA ályktar um almannaþjónustu og orkunýtni

2010-11-26-forum-group-web

Sveitarstjórnarvettvangur EFTA hélt fjórða fund sinn í Brussel, 14.-15. nóvember sl. Vettvangurinn tók til starfa árið 2010 til að gæta hagsmuna sveitarstjórnarstiganna í EES EFTA löndunum gagnvart ESB. Í honum eiga sæti allt að sex kjörnir fulltrúar á sveitarstjórnarstigi frá Noregi og Íslandi. Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og landshlutasamtök sveitarfélaga tilnefna fulltrúa af hálfu Íslands.

Nánar...

08. nóv. 2011 : Borgir framtíðarinnar - framkvæmdastjórn ESB birtir áhugaverða skýrslu um stöðu þéttbýlissvæða í Evrópu

borg

Í október birti framkvæmdastjórn ESB áhugaverða skýrslu um framtíð borga í Evrópu. Skýrslan er afrakstur könnunar sem ætlað var að leiða í ljós þær áskoranir sem borgir í Evrópu glíma við á næstu árum, tækifæri til þróunar í þéttbýli í framtíðinni og hlutverk borga í byggðaþróun og framkvæmd Evrópu2020-stefnunnar.

Nánar...