Fréttir og tilkynningar: október 2011

Fyrirsagnalisti

17. okt. 2011 : Comenius Regio tengslaráðstefna –  tenging  skólastiga

SIS_Althjodamal_760x640

Landskrifstofa menntaáætlunar ESB stendur fyrir evrópskri tengslaráðstefnu í Reykjavík dagana 2-5 nóvember. Meginmarkmið ráðstefnunnar er að skapa vettvang fyrir skólayfirvöld út um allt land til að finna samstarfsaðila í evrópu til að vinna saman að tveggja landa Comenius regio samstarfi.

Nánar...