Fréttir og tilkynningar: september 2011

Fyrirsagnalisti

13. sep. 2011 : Frá Brussel til Breiðdalshrepps - upplýsingarit Brussel-skrifstofu, fyrri hluti 2011, er nú komið út

house-of-muncip-brussels

Stefnumótun og löggjöf Evrópusambandsins hefur víðtæk áhrif á íslensk sveitarfélög í gegnum EES-samninginn. Áhrifin ná til flestra málaflokka sveitarfélaga, þó í mismiklum mæli sé. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur, með stuðningi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga, starfrækt skrifstofu í Brussel síðan 2006. Skrifstofan annast hagsmunagæslu fyrir íslensk sveitarfélög í Brussel og miðlar upplýsingum um Evrópumál til sveitarfélaga og sambandsins. Upplýsingarit skrifstofunnar um helstu nýmæli hjá ESB og EFTA á fyrri hluta þessa árs sem snerta sveitarfélög er nú komið út. 

Nánar...