Fréttir og tilkynningar: mars 2011

Fyrirsagnalisti

23. mar. 2011 : Annar fundur samninganefndar um byggðamál með framkvæmdastjórn ESB

rynihopur2

Seinni rýnifundur um byggðamál fór fram dagana  21. og 22. mars. Á fundinum útskýrði samningahópurinn íslenska löggjöf og aðstæður sem máli skipta í tengslum við uppbyggingar- og byggðaþróunarsjóði ESB og 22. kafla almennt. 

Nánar...

07. mar. 2011 : Sveitarfélag í Litáen leitar samstarfs um þátttöku í Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu

logo-norraena

Sveitarfélag í Kaunas, Litáen leitar að íslensku sveitarfélagi til að taka þátt í Mannaskiptaáætlun Norðurlanda og Eystrasaltsríkjanna fyrir opinbera stjórnsýslu. Samstarfið felst m.a. í að taka á móti hópi Litáa sem hyggjast kynna sér nýjungar í stjórnsýslu og skiptast á skoðunum við starfsmenn sveitarfélaga á Norðurlöndum.

Nánar...