Fréttir og tilkynningar: október 2010

Fyrirsagnalisti

26. okt. 2010 : Endurskoðun sameiginlegar landbúnaðarstefnu ESB stendur fyrir dyrum

korn

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birtir í næsta mánuði tillögur um endurskoðun landbúnaðarstefnu sambandsins frá 2013. Leggur stjórnin til að beinum stuðningi við bændur verði haldið áfram en sett verði þak á hæstu styrkina.

Nánar...

04. okt. 2010 : Umhverfismál, samheldni og upplýsingatækni í brennidepli á allsherjarfundi Héraðanefndar ESB

logo_opendays

Allsherjarfundur Héraðanefndar ESB stendur frá 4.-6. október. Fundurinn mun m.a. fjalla um samheldnistefnu Sambandsins, loftslagsbreytingar, umhverfismál og upplýsingatæknimál með það markmiði að greina hvernig svæðisbundin stjórnvöld geta stuðlað að sjálfbærri, hátæknivæddri Evrópu og markmiðum Europe 2020. Á allsherjarfundi Héraðanefndarinnar og OPEN DAYS koma saman kjörnir fulltrúar hvaðanæva úr Evrópu til að ræða stefnumál sín og hafa áhrif á ákvarðanatöku ESB.

Nánar...