Fréttir og tilkynningar: september 2010

Fyrirsagnalisti

29. sep. 2010 : Vatnavinir Vestfjarða hljóta evrópsk ferðamálaverðlaun

Kort af Vestfjörðum

Vatnavinir Vestfjarða hafa hlotið EDEN verðlaunin sem ætlað er að vekja athygli á ferðamannastöðum í  Evrópu sem byggja á umhverfisvernd, sjálfbærni og gæðum.  Þema ársins 2010 var Sjálfbær ferðaþjónusta í vatns- og sjávartengdri ferðaþjónustu (Sustainable Aquatic Tourism) en EDEN samkeppninni er m.a. ætlað að kynna til sögunnar nýja, lítt þekkta áfangastaði vítt og breitt um Evrópu þar sem áhersla er lögð á ferðaþjónustu í anda sjálfbærni.

Nánar...

29. sep. 2010 : Ráðstefna um traust til stjórnvalda

mynd-lydraedisvika

Evrópusamtök sveitarfélaga og samtök sveitarfélaga í Hollandi standa fyrir ráðstefnu um traust almennings til sveitarstjórna, Trust in Government - Build - Maintain - Improve í Haag 13. október nk.

Nánar...

17. sep. 2010 : Auglýst eftir umsóknum um samvinnuverkefni í rafrænni stjórnsýslu

continents-in-keyboard

Rannís, NordForsk, VINNOVA í Svíþjóð og viðskiptaráðuneytið í Eistlandi hafa komið á fót samstarfssjóði til styrktar samstarfi þessara landa í rafrænni stjórnsýslu (Citizen-Centric eGovernment Services) og lýsa nú eftir umsóknum í sjóðinn.

Nánar...