Fréttir og tilkynningar: júlí 2010

Fyrirsagnalisti

09. júl. 2010 : Norræn ráðstefna um menningarmál á sveitarstjórnarstigi

SIS_Althjodamal_760x640

Norræn ráðstefna um menningarmál verður haldin í Noregi 24.-26. október. Á ráðstefnunni verður meðal annars rætt um möguleika á auknu norrænu samstarfi á þessu sviði.

Nánar...

05. júl. 2010 : OPEN DAYS; Evrópuvika svæða og borga 4.-7. október

logo_opendays

Einn helsti viðburður sveitarstjórnarmanna í Evrópu, OPEN DAYS , fer fram í Brussel dagana 4. – 7. október nk.  Það eru Héraðanefnd (Committee of the Regions) og byggðadeild (DG Regio) Evrópusambandsins sem standa fyrir viðburðinum en hann er nú haldinn í áttunda sinn.

Nánar...