Fréttir og tilkynningar: 2010

Fyrirsagnalisti

14. des. 2010 : Annar fundur Sveitarstjórnarvettvangs EFTA haldinn í Brussel

2010-11-26-forum-group-256px

Við gerð EES-samningsins var ekki ljóst hversu mikil áhrif hann myndi hafa á sveitarfélög í EES-EFTA löndunum. Sveitarstjórnarstiginu var því ekki tryggð nein aðkoma að EES-samstarfinu. Síðar kom í ljós að stór hluti af evrópskri löggjöf sem innleidd er í gegnum EES-samninginn hefur áhrif á sveitarfélög, allt að 70% að því er talið er, auk þess sem samningurinn tryggir sveitarfélögum aðgang að fjölmörgum evrópskum samstarfsáætlunum. Sveitarstjórnarstigið hefur því mikilla hagsmuna að gæta í EES-samstarfinu og í nokkur ár hafa íslenska og norska sveitarfélagasambandið beitt sér fyrir því að geta tengst því.

Nánar...

10. des. 2010 : Nýr forseti Evrópusamtaka sveitarfélaga kjörinn í Lúxemborg

CEMR-policy-committee

Stefnumótunarnefnd (Policy Committee) Evrópusamtaka sveitarfélaga (Council of European Municipalities and Regions) (CEMR) fundaði í Mondorf-les-bains í Lúxemborg dagana 6.-7. desember sl. 

Nánar...

22. nóv. 2010 : Þróunarsjóður innflytjendamála

continents-in-keyboard

Innflytjendaráð auglýsir eftir umsóknum um styrki úr þróunarsjóði innflytjendamála. Tilgangur sjóðsins er að efla rannsóknir og þróunarverkefni á sviði innflytjendamála með það að markmiði að auðvelda gagnkvæma aðlögun innflytjenda og íslensks samfélags.

Nánar...

17. nóv. 2010 : Nýsköpunarsambandinu – Innovation Union ýtt úr vör

inno_union_logo2

Framkvæmdastjórn ESB hefur nú kynnt aðgerðaáætlun er nefnist Nýsköpunarsambandið (e. Innovation Union ), sem er ein af sjö aðgerðaráætlunum í stefnumörkun Evrópu til ársins 2020.

Nánar...

17. nóv. 2010 : Ungt fólk á faraldsfæti - Youth on the Move hefur verið ýtt úr vör

logo_yom

Ungt fólk á faraldsfæti (e. Youth on the Move) er eitt af forgangsverkefnum/flaggskipum (e. flagship initiatives) í 2020 aðgerðaráætlun Evrópu (e. Europe 2020). Verkefninu er ætlað að bæta evrópskt menntakerfi og auðvelda ungu fólki inngöngu á vinnumarkaðinn.

Nánar...

11. nóv. 2010 : Menningarverkefni með börnum og unglingum á Norðurlöndum

pusl

Hafið þið hugmynd að menningarverkefni með börnum og unglingum á Norðurlöndum?  Þá getið þið sótt um þrjár milljónir danskra króna fyrir meiriháttar menningarhátíð!  Norræni menningarsjóðurinn hefur eyrnamerkt þrjár milljónir danskra króna „Norrænni menningarhátíð barna og ungmenna árið 2013-2014."

Nánar...

26. okt. 2010 : Endurskoðun sameiginlegar landbúnaðarstefnu ESB stendur fyrir dyrum

korn

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins birtir í næsta mánuði tillögur um endurskoðun landbúnaðarstefnu sambandsins frá 2013. Leggur stjórnin til að beinum stuðningi við bændur verði haldið áfram en sett verði þak á hæstu styrkina.

Nánar...
Síða 1 af 3