Þrír kjarasamningar samþykktir

Félag vélstjóra og málmtæknimanna (VM), MATVÍS og Rafiðnaðarsamband Íslands hafa samþykkt nýjan kjarasamning sem gildir frá 1. aparíl 2023-31. mars 2024.

Niðurstaða kosninga um kjarasamningana var sem hér segir:

VM

Á kjörskrá voru 47
Þar af kusu 33 eða samtals 70,2% þátttaka
Já = 28 eða samtals 84,85%
Nei = 5 eða samtals 15,15%
Tek ekki afstöðu = 0%

MATVÍS

Á kjörskrá voru 48
Þar af kusu 32 eða samtals 66,7% þátttaka
Já = 28 eða samtals 87,5%
Nei = 4 eða samtals 12,5%
Tek ekki afstöðu = 0

RSÍ

Á kjörskrá voru 9
Þar af kusu 3 eða samtals 33,3% þátttaka
Já = 3 eða samtals 100%
Nei = 0 eða samtals 0%
Tek ekki afstöðu = 0%

Kjarasamningur VM, MATVÍS og RSÍ sem gildir til 31. mars 2024