31. ágú. 2016

Stöðugreining 2016

Byggðastofnun gaf nýlega út Stöðugreiningu 2016 sem unnin var í tengslum við nýja byggðaráætlun fyrir árin 2017-2023.

Í stöðugreiningunni er byggðaþróun á landinu lýst og einnig öðrum mikilvægum þáttum með myndrænni og góðri framsetningu.

Samband íslenskra sveitarfélaga vill vekja athygli sveitarfélaga á skýrslunni en upplýsingarnar í henni geta gagnast þeim. Skýrsluna má nálgast á tenglinum hér fyrir neðan.