29. mar. 2019

XXXIII. landsþing í beinni útsendingu

XXXIII. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var sett kl. 10:00. Þingið stendur yfir til kl. 15:35 í dag og má fylgjast með því í beinni útsendingu á vef sambandsins.

Sjá má dagskrá landsþingsins hér

Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga hefst svo kl. 15:45.