16. apr. 2018

Tilboð vegna öryggisvitundarfræðslu framlengt

Awarego hefur framlengt tilboð sitt vegna rammasamnings Sambands íslenskra sveitarfélaga um öryggisvitundarfræðslu til næstu mánaðamóta, en tilboðið rann út 16. apríl sl. Mörg sveitarfélög eru með málið í skoðun, en tilboðið er hagfellt ekki hvað síst minni og minnstu sveitarfélögunum.