14. feb. 2019

Kynningarfundur um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin í beinni

Streymt verður beint frá kynningarfundinum um heimsmarkmiðin og sveitarfélögin á vef sambandsins. Fundurinn fer fram á Grand hóteli föstudaginn 15. febrúar kl. 13:00 til 16:30.