19. des. 2019

Jólakveðja sambandsins

Jolakvedja2019a

Desember

Vetrarjómfrú
með langar fléttur,
rólur
handa englum

stráir örsmáum
rúsínum
á hlaðsteinana:

Kandíshjarta,
gullterta,
silfurkleina,
stjörnubjart
jólabrauð.

Uppi í
norðurljósaskýjunum
kindur á fjörubeit.

Jón úr Vör