Fréttir og tilkynningar: apríl 2020

Fyrirsagnalisti

30. apr. 2020 : Hack the crisis Iceland - lausnir á áskorunum vegna COVID-19

Almenningur og frumkvöðlar taka höndum saman um að finna lausnir á áskorunum heilbrigðiskerfisins tengdum COVID-19 á „Hack the crisis Iceland“ hakkaþoninu dagana 22.-24 maí næstkomandi.

Nánar...

24. apr. 2020 : Margvíslegar aðgerðir til að styðja við sveitarfélög

Margvíslegar aðgerðir fyrir sveitarstjórnarstigið eru að finna í öðrum áfanga stjórnvalda vegna heimsfaraldurs kórónaveiru.

Nánar...

14. apr. 2020 : Hegðunarreglur Sveitarstjórnarþings Evrópuráðsins

Sveitarstjórnarþing Evrópuráðsins samþykkti fyrir nokkru hegðunarreglur fyrir alla sem koma að stjórnun sveitarfélaga og svæða sem fela í sér útvíkkun á hegðunarreglum fyrir kjörna fulltrúa sem þingið samþykkti árið 1999.

Nánar...