Fréttir og tilkynningar: mars 2020 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

03. mar. 2020 : Leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls Eflingar

Kjarasvið Sambands íslenskra sveitarfélaga hefur sent frá sér leiðbeiningar vegna boðaðs verkfalls félagsmanna Eflingar sem starfa hjá Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og hjá Sveitarfélaginu Ölfusi. Ótímabundið verkfall þessara félagsmanna hefst kl. 12:00 á hádegi mánudaginn 9. mars 2020.

Nánar...

02. mar. 2020 : Leiðbeiningar vegna COVID-2019 kórónaveirunnar og fjarveru starfsmanna

Fjármálaráðuneytið hefur gefið út leiðbeiningar til stjórnenda vegna COVID-2019 kórónaveirunnar og fjarvista starfsmanna. Þar er farið yfir nokkur mikilvæg atriði varðandi kórónaveirunnar og leiðbeiningar um viðbrögð ef starfsfólk fer í sóttkví eða smitast.

Nánar...
Síða 2 af 2