Fréttir og tilkynningar: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

21. ágú. 2018 : Allt sem kjörinn fulltrúi þarf að vita í sveitarstjórn

Námskeiðum fyrir kjörna fulltrúa hefur verið hrundið af stað, nokkru fyrr en venja hefur staðið til. Námskeiðin eru haldin í samstarfi við landshlutasamtök sveitarfélaga að hverjum sveitarstjórnarkosningum loknum og eru jafnan vel sótt, einkum af þeim sem taka nú sæti í fyrsta sinn í sveitarstjórn.

Nánar...

16. ágú. 2018 : Starf lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Samband íslenskra sveitarfélaga hyggst ráða lögfræðing á lögfræði- og velferðarsviði. Lögfræðingar sambandsins koma fram fyrir þess hönd við undirbúning lagafrumvarpa og stjórnvaldsfyrirmæla sem varða sveitarfélögin og vinna að upplýsingagjöf, ráðgjöf og fræðslu til sveitarfélaga.

Nánar...