Fréttir og tilkynningar: apríl 2017

Fyrirsagnalisti

10. apr. 2017 : Meirihluti landsþingsfulltrúa vill lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögin

Rúmlega 63% landsþingsgesta, sem tóku þátt í könnun um hvort setja ætti ákvæði um lágmarksíbúafjölda í sveitarstjórnarlögin, telja að sambandið eigi að leggja til að slíkt ákvæði verði sett inn í sveitarstjórnarlögin. Þriðjungur svarenda taldi hins vegar að sambandið ætti ekki að leggja það til.

Nánar...