Fréttir og tilkynningar: nóvember 2016

Fyrirsagnalisti

07. nóv. 2016 : Yfirlit um stöðu þingmála

althingi-mynd

Að venju hefur undirritaður tekið saman yfirlit um stöðu þingmála að loknu löggjafarþingi en nú er 145. löggjafarþingi nýlokið. Þetta þing var hið lengsta í sögunni en allmörg stjórnarfrumvörp náðu þó ekki fram að ganga.

Nánar...