Fréttir og tilkynningar: maí 2016

Fyrirsagnalisti

09. maí 2016 : Tölfræði höfuðborgarsvæðisins

Í tengslum við sóknaráætlanir landshluta, sem eru sameiginlegt þróunarverkefni sveitarfélaga og ráðuneyta, hefur SSH safnað tölfræðiupplýsingum um höfuðborgarsvæðið og útbúið framsetningu þeirra með myndrænum hætti á vefsíðu samtakanna. Þessar upplýsingar taka til ýmissa lykilþátta er varða lýðfræði höfuðborgarsvæðisins, húsnæði og samgöngur.

Nánar...