Fréttir og tilkynningar: apríl 2016

Fyrirsagnalisti

25. apr. 2016 : Samstarf, sameining eða þriðja stjórnsýslustigið?

Samband íslenskra sveitarfélaga vekur athygli á málþingi um rannsókn á samstarfi sveitarfélaga, sem haldið verður í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 29. apríl nk. Yfirskrift fundarins er „Samstarf, sameining eða þriðja stjórnsýslustigið?“

Nánar...

11. apr. 2016 : 30. landsþing sambandsins

Föstudaginn 8. apríl 2016 var XXX. landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga haldið í Reykjavík. Yfirskrift landsþingsins að þessu sinni var Umbætur og breytingar – tækifæri eða ógnanir? Meginumræðuefni landsþingsins voru fjármál sveitarfélaga og húsnæðismál.

Nánar...