Fréttir og tilkynningar: mars 2016

Fyrirsagnalisti

04. mar. 2016 : Samningar við meistaranema undirritaðir

Í dag, föstudaginn 4. mars, skrifaði Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sambands íslenskra sveitarfélaga, undir samninga við þrjá meistaranema um styrki vegna meistararitgerða þeirra sem fjalla um  málefni sveitarfélaga og  hafa skírskotun til markmiða og aðgerða í stefnumörkun sambandsins fyrir árin 2014-2018. Hver styrkur nemur  250.000 kr.

Nánar...